Skrá notanda

Það kostar ekkert að skrá sig og allir geta prófað í 3 daga án nokkurra skuldbindinga. Ef þú vilt geta sent og tekið á móti skilaboðum eftir þann tíma greiðir þú aðeins 799 kr/mán.

Makaleit.is er stefnumótavefur fyrir fólk sem er alvara með að finna sér lífsförunaut. Ef þú ert í leit að viðhaldi eða skyndikynnum þá er þetta ekki rétti vefurinn fyrir þig. Það verður umsvifalaust lokað á notendur sem verða uppvísir að því að leita að skyndikynnum.

 
Það nafn sem aðrir notendur sjá.
 
 
 
Tölvupóstur verður sendur á netfangið með tengli sem þarf að smella á til að staðfesta skráninguna.
Aðrir notendur munu ekki sjá netfangið þitt.